Þjónusta &

sérhæfing

10 years of experience
(©2021 2025)
skrollaðu niður

Sérhæfing

(01)

Vefþróun

Við hönnum og þróum hraðvirkar, öruggar og skalanlegar vefsíður sem virka á öllum tækjum. Lausnirnar okkar eru sérsniðnar að þínum þörfum, hvort sem um ræðir netverslun, fyrirtækjasíðu eða sérhæfð kerfi. Við leggjum áherslu á notendavæna upplifun, trausta tækni og skalanleika sem tryggir árangur til framtíðar.

Netverslanir
Fyrirtækjasíður
kerfi
Skalanleiki & hraði
Öryggi
viðhald

Appþróun

Við hönnum og þróum öpp sem sameina góða notendaupplifun, fallega hönnun og trausta tækni. Hvort sem um er að ræða neytendaapp eða sérlausn fyrir fyrirtæki, einblínum við á skalanleika, öryggi og árangur.

iOS & Android
Notendaupplifun
Sérsniðnar lausnir
API og tengingar við önnur kerfi
Öryggi & skalanleiki

Mörkun

Við hjálpum fyrirtækjum að ná til réttra markhópa með markvissri stafrænnri markaðssetningu. Með skapandi efni, gagna­greiningu og skýrri stefnu byggjum við upp sýnileika og traust.

stafræn markaðssetning
Samfélagsmiðlar
leitarvélar
herferðir
greiningar

vörumerki

Við mótum vörumerki sem eru skýr, eftirminnileg og byggja upp traust.

Strategía
Lógó
litir
letur
rödd

ráðgjöf

Við hjálpum fyrirtækjum að greina tækifæri, móta stefnu og ná árangri þegar að það kemur að stafrænum vörum.

sprotar
ráðgjöf
notendarannsóknir
hönnunarsprettir

FAQ

(03)

Hvernig við gerum þetta

Fáðu tilboð sérsniðið að þínu verkefni

Fá tilboð
01.

Kynnumst

Við byrjum á að skilja vöruna, markmiðin og fólkið sem hún er fyrir

02.

Skilgreinum

Við mótum skýra stefnu: markmið, umfang og tímaáætlun

03.

Hönnum

Við gerum wireframes, flæði, byggjum upp hönnunarkerfi og útlit

04.

Þróun

Við breytum hönnun í virkni, á öllum tækjum og kerfum

05.

Fínstillum

Við prófum og betrumbætum vöruna

06.

Ræsum & styðjum

Við tryggjum að lausnin virki vel.