Stafræn markaðsseting

Hvað við gerum

Við hjálpum fyrirtækjum að vaxa með stafrænum markaðslausnum. Við keyrum herferðir sem ná til rétta fólksins, tryggjum sýnileika í leitarvélum og breytum heimsóknum í viðskipti. Við notum gervigreind til að styrkja leitarvélar­sýnileika og tryggjum að umferðin sem þú borgar fyrir breytist í raunverulega viðskiptavini.

FAQ

(03)
Starter

Fyrir fyrirtæki sem þurfa kick-start:

  1. Auglýsingar á 1-2 rásum (Google, Meta)
  2. Uppsetning, dagleg fínstilling og mælingar
  3. Aðgangur að stjórnborði í rauntíma
  4. Mánaðarleg samantekt
Growth

Allt í starter +:

  1. Auglýsingar á mörgum rásum (Google, Meta, LinkedIn, YouTube)
  2. AI-SEO: uppsetning og áframhaldandi hagræðing
  3. Mánaðarlegur stefnumótunarfundur
  4. Ítarlegra stjórnborð með innsýn og tillögum
Pro

Allt í Growth +:

  1. Heildstæð markaðsáætlun og sérsniðin stefna
  2. Dýpri A/B prófanir og hagræðing á notendaupplifun
  3. Samkeppnisgreining og vaxtaráætlanir
  4. Forgangsþjónusta og sérsniðnar skýrslur

stafræn markaðssetning

Auglýsingar

Við setjum upp og rekum árangursríkar herferðir á miðlum sem skipta máli, Google, Meta, LinkedIn, YouTube o.fl.

AI-drifið SEO

Við greinum markaðinn, finnum réttu leitarorðin og notum gervigreind til að fylgjast með breytingum í rauntíma.

Þannig tryggjum við að fyrirtækið þitt sé sýnilegt þar sem viðskiptavinirnir leita.

lifandi stjórnborð

Þú færð lifandi stjórnborð sem sýnir allar tölur á mannamáli, mánaðarlegar skýrslur, hvað má betrumbæta og hvernig fjármagnið nýtist best.

Studioek sérhæfir sig í stafrænum lausnum sem skila raunverulegum árangri: markvissar auglýsingar, AI-SEO, hagræðing og lifandi stjórnborð.